
Heilsumarkþjálfun, Einkaþjálfun og Endurhæfing
Fagmannleg aðstoð til að ná þínum markmiðum:
-
Fjarþjálfun
Sveiganleg lausn sem í grunninn er áskrift að sérsniðinni æfingaráætlun gegnum æfingarhugbúnað sem og spall aðgangur að þjálfara. Þú getur æft hvar og hvenær sem þér henntar.
Hægt að bæta við einkaþjálfunar tímum eða heilsumarkþjálfun gegnum vefsamtal 1 eða 2x í mánuði til frekari eftirfylgni og aðlögun æfingaráætlanar að þörfum hvers og eins.Verðskrá:
Æfingaráætlun + spjall stuðningur 21.500 /mánuði.
Æfingaráætlun + spjall stuðningur + 1 samtal 31.400 /mánuði
Æfingaráætlun + spjall stuðningur + 2 samtöl 42.300 /mánuði
Framlenging á aðgangi að þjálfunarhugbúnaði með stuðningi þjálfara án uppfærslu á Æfingaráætlun 4.900 /mánuði
Bókaðu ókeypis markmiðasamtal! -
Heilsumarkþjálfun & Ráðgjöf
Býð upp á heilsueflandi samtöl, ráðgjöf, mælingar og stuðning fyrir þá sem vilja byggja upp heilsuvenjur til frambúðar. Til dæmis breytingar á hreyfingu, mataræði, svefn, tímastjórnun, streitustjórnun og annað.
Hægt er að kaupa stakan tíma eða 3, 6 eða 12 skipta “klippikort” þá hittumst við á 4-8 vikna fresti, förum yfir stöðuna og setjum heimavinnu/markmið þangað til næst.
Einnig er hægt að bæta við aðgangi að þjálfunarhugúnaði með “habit tracker” og spjall stuðningi frá þjálfara fyrir 4.900/mánuði.
Verðskrá:
1 x 9.900 kr
3× 25.245 kr
6×49.900 kr
12× 95.000 krBókaðu ókeypis markmiðasamtal
-
Einkaþjálfun
Sem stykrtar og þolþjálfari, einkaþjálfari, sjúkraþjálfari og crossfit þjálfari býð ég uppá allsonkar líkamlega þjálfun. Hef sérhæft mig í að aðstoða fólk sem er að koma aftur í íþróttir úr meiðslum, eftir barnsburð eða aðra sem þurfa meiri stuðning til að komast aftur á réttan kjöl.
Mánaðar áskrift sem inniheldur sérsniðna æfingaráætlun fyrir æfingar utan okkar tíma sem og 1-2-3x einkaþjálfunar tíma á viku á fyrirfram ákveðnum tímum þann mánuðinn.Verðskrá:
1x í viku 39.900 /mánuði
2x í viku 66.900 /mánuði
3x í viku 99.900 /mánuði
Bókaðu ókeypis markmiðasamtal